Velkomin á netsíðu íþróttafélaga sem keppa í PUMA

Leita

Stjarnan

Puma Stjörnuvörur eru að berast okkur núna í hverri viku en fyrstu vikurnar má búast við að einhverjar vantanir geti orðið á stærðum eða vörum sem verða að úrvalinu sem verður í boði.

Við vonum að þið sýnið okkur þolinmæði á meðan við erum að byrja samstarfið og taka á móti nýjum vörum og nýjum stærðum í þeim vörum sem eru nú í boði. Um leið og vara kemur í hús fer hún inn á vefverslunina og í verslun.

Allar helstu vörur sem lögð verður áhersla á verður komin fyrir sumarmótin svo allir ættu að geta verið í glæsilegum Puma fatnaði þegar tímabilið hefst af alvöru.

Leita

Algeng skilyrði