Rétt meðferð eykur endingartíma.
Þess vegna er mikilvægt að fylgja þeim leiðbeiningum sem eru á miða vörunnar.
Hér að neðan eru helstu upplýsingar varðandi þvott á Puma fatnaði
- Tæma og loka vösum fyrir þvott
- Ekki þvo fatnað með hvössum hornum sem geta rifið aðrar flíkur
- Þvo merktan fatnað á röngunni
- Athugaðu miðann innan í vörunni fyrir þvottaleiðbeiningar
- Keppnistreyjur með eða án merkinga má ekki þvo á hærri hita en 30°
- Nota viðurkennt þvottaefni
- Ef merkingar eru á fatnaði skal forðast að nota mýkingarefni
- Íþróttafatnað má alls ekki setja í þurrkara
- Hengdu flíkina upp þannig að ekki myndist brot í merkingum
- Franskur rennilás getur eyðilagt fatnað